KÍTÓN, félag kvenna í tónlist hefur það að markmiði að auka sýnileika tónlistarkvenna á Íslandi og vinna að auknu jafnrétti. Grundvöllur fyrir jafnrétti er samvinna okkar allra og því hvetjum við alla sem sjá um bókanir og viðburðahald til að skoða þennan frambærilega lista úr öllum geirum tónlistariðnaðarins
Error validating access token: The session has been invalidated because the user changed their password or Facebook has changed the session for security reasons.